Professional Services
Þjónustufyrirtæki af öllum stærðum eru meðal viðskiptavina BDO, og tökum við að okkur endurskoðun, ráðgjöf, reikningshald og allt þar á milli.
Hvort sem um er að ræða virðismat, arðsemisgreiningu, eða almennt kostnaðarbókhald og upplýsinga skil, þá erum við til þjónustu reiðubúin.