• Þjónusta

Endurskoðun

Með örum breytingum á viðskiptalegu og lagalegu umhverfi er mikilvægt að hafa réttu aðilana með sér í liði.

Skatta- og lögfræðiráðgjöf

BDO þjónar viðskiptavinum um allt land og allan heim á för sinni í gegnum síflóknari frumskóg skattalaga.

Ráðgjöf

Starfsfólk BDO býr yfir mikilli menntun og reynslu úr atvinnulífinu og opinbera geiranum.

Reikningsskil og bókhaldsþjónusta

Það er sama af hvaða stærð eða tegund rekstur þinn er - við getum hjálpað þér að ná markmiðum þínum