Þessi síða notar cookies til þess að sníða efni og innihald betur að hverjum notanda. Með notkun þinni á síðunni samþykkir þú notkun cookies. Vinsamlegast lesið friðhelgisstefnuna til þess að fá frekari upplýsingar um notkun cookies og hvernig mögulegt er að eyða þeim eða blokka.
  • Gæðastjórnun

Gæðastjórnun

Gæðastjórnun er í eyrum margra orðið þreytt hugtak og margar efasemdaraddir um virkni gæðastjórnunar.  Við höfum enn tröllatrú á gæðastjórnun en leggjum áherslu á að hún sé einföld, leiðbeinandi og upplýsandi fyrir stjórnendur og starfsfólk og gerum kröfu til þess að gæðakerfi og -stjórnun skili sér í betri rekstri og sé skemmtileg.  Gæðastjórnun vinnur því að sömu markmiðum og innra eftirlit. Í okkar fyrirtæki tölum við bæði tungumálin, þ.e. gæðastjórnunartungumálið og innra eftirlits tungumálið og geta sérfræðingar á hvoru sviði fyrir sig komið að sama verkefni og sameinað lausnir beggja hugtakaheima.