BDO á Íslandi leggur sig fram við að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu á sviði skatta- og lögfræðiráðgjafar. Á þessu sviði hefur BDO góða reynslu og hefur yfir að ráða hæfileikaríkum einstaklingum.