• Fjármálageirinn

Fjármálageirinn

BDO sér um bæði ytri og innri endurskðun fyrir fjármálastofnanir, auk þess að sinna almennri ráðgjöf og sérverkefnum.

Starfsmenn BDO hafa mikla reynslu af því að vinna með flókið rekstrarumhverfi fjármálastofnana og kunna góð skil hinum stífa lagaramma um starfsemi þeirra gildir. 

Alþjóðlegir sérfræðingar BDO um heim allan eru til reiðu búnir að vera viðskiptavinum til aðstoðar ef þörf er á.