• BDO í Vestmannaeyjum

BDO í Vestmannaeyjum

Þorlákur Björnsson , Framkvæmdastjóri |

14.02.16

Nýverið opnaði BDO starfsstöð í Vestmannaeyjum, sem bætist þá í hóp yfir 1.500 útibúa BDO um allan heim.  Það er Örvar Omrí Ólafsson, löggiltur endurskoðandi sem veitir starfsstöð BDO í Vestmannaeyjum forstöðu. Örvar flutti nýverið til Eyja ásamt fjölskyldu sinni.
BDO er með aðsetur að Strandvegi 50 í Vestmannaeyjabæ.

Á þessu ferðalagi fylgjumst við að...